Talnámskeið Þetta námskeið er viðbót við áfanga 103 og 203. Nauðsynlegt er að nemendur hafi tölvu með myndavél og geti notað skype.